Styrmir Sigurðsson ráðinn til yngri flokka handboltans

Styrmir Sigurðsson hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá 5.flokki drengja og stúlkna í handboltanum og eru æfingar þegar hafnar.  Styrmir er Þrótturum vel kunnur, uppalinn í félaginn og lék með meistaraflokki Þróttar um árabil þar sem hann gengdi lykilhlutverki og var m.a. valinn handknattleiksmaður Þróttar árið 2018.  Við bjóðum Styrmi velkominn til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Lifi…….!