Breytt æfingatafla hjá stúlkum í handbolta

Breyting hefur verið gerð á æfingatöflu í handboltanum hjá stúlkum.  Eins og áður hefur komið fram er frítt fyrir stúlkur að æfa handbolta fram að áramótum og mikilvægt er að áhugasamir iðkendur séu skráðir í gegnum skráningarkerfið https://trottur.felog.is/  þannig að hægt sé að skipuleggja starfið sem allra best.

Nýja æfingatöflu má finna hér

 

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar á netfanginu thorir@trottur.is