Aðalfundi frestað

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins fram á haust.

Þetta er gert að beiðni framkvæmdastjóri félagsins sem hefur vegna óviðráðanlegra ástæðna ekki getað klárað uppgjör félags og deilda á tilskyldum tíma. Mesti annatíminn er fram undan núna í sumar og því ekki raunhæft að náist að ljúka við gerð ársreiknings fyrr en að þeim tíma liðnum.