Author Archives: María Edwardsdóttir

Rey Cup Vormót um helgina

Árleg knattspyrnuhátíð fyrir 6.-8. flokka stúlkna og drengja fer fram helgina 25.-26. maí á völlum félagsins í Laugardalnum. 7. og 8. flokkarnir spila á laugardeginum en 6. flokkar á sunnudeginum. Við bendum þeim sem ætla að sækja okkur heim að … Read More

Sumarnámskeið 2024

Skráningar eru hafnar í Sumarskóla Þróttar 2024. Fyrstu tvær vikurnar sem og síðustu tvær vikurnar verður boðið upp á heilsdags námskeið. Annars eru námskeiðin frá 09.00-13.00 og boðið upp á gæslu frá 08.00-09.00 Í boði er að taka mat í … Read More

Aðalfundur 21. maí 2024

Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar félagsins 21. maí næstkomandi klukkan 17:30 í félagsheimili okkar. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru kjörgengir … Read More

Nýir tímar í Laugardalnum

Ný stefna Þróttar mun tryggja framþróun félagsins til framtíðar og koma Þrótti í fremstu röð. Tillaga að uppfærðu félagsmerki er skýrt merki um nýja tíma og samræmist vel stefnu félagsins.

Auka aðalfundur 22. apríl

Við minnum félagsmenn á auka aðalfund næstkomandi mánudag kl 17:30. Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingu á lögum félagsins um merki og búning. Meðfylgjandi kynning sýnir á hvaða hugmyndum tillagan að nýju merki byggir.

Rey Cup – Vormót 2024 verður haldið 25.-26. maí

Skráning á skemmtilegasta mót vorsins er hafið. Mótið er haldið í Laugardalnum í lok maí fyrir 6., 7. og 8. flokk drengja og stúlkna. Skráning fer fram á https://tinyurl.com/reycup-vormot

Tilboð árskort

Árskort á tilboði!

Fótboltasumarið er skammt undan og árskortin eru núna á sérstöku tilboði, aðeins 22.900 kr. Tryggðu þér kort á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla á AVIS-vellinum. Árskortin eru seld inn á Stubb. Í ár er einnig boðið upp á silfur- … Read More

Páskaskóli

Knattspyrnuskóli um páskana

Boðið verður upp á knattspyrnuskóla í páskafríinu fyrir börn fædd 2012-2017. Skólinn verður dagana 25., 26. og 27. mars frá klukkan 09:00 til 12:00. Skólastjóri er Abraham þjálfari 7. flokks. Skráning fer fram á Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/trottur/fotbolti

Sunnudagsmarkaður - fjáröflun fyrir Gothia Cup

Sunnudagsmarkaður 10. mars

Næstkomandi sunnudag verður líf og fjör í félagsheimilinu en iðkendur í 3. og 4. flokk í fótbolta verða með skemmtilegum markað sem lið í fjáröflun fyrir ferð þeirra á GothiaCup í Svíþjóð í sumar. Markaðurinn verður opin frá kl 11 … Read More

Mollee Swift

Mollee Swift til Þróttar

Bandarískir markvörðurinn Mollee Swift mun verja mark Þróttar í Bestu deild kvenna næstu 2 árin. Mollee skrifaði nýverið undir samning þess efnis við félagið. Mollee er uppalinn í Nebraska, fædd árið 2001, hún lék með sterku liði Louisiana State háskólans … Read More