AVIS völlurinn

Arnþór Jónsson, sölustjóri Avis og María Edwardsdóttir

Þróttur hefur undirritað samstarfssamning við AVIS sem gildir til ársins 2025. Með þessum samning verður AVIS einn af aðalstyrktaraðilum félagsins og markmiðið að styðja við áframhaldandi öflugt íþrótta- og félagsstarf. Af þessu tilefni mun aðalvöllur Þróttar nú bera heitið „AVIS völlurinn“.

Mynd: Arnþór Jónsson, sölustjóri Avis og María Edwardsdóttir framkvæmdastjóri Þróttar.