Félagsgjöld

Greiðsla félagsgjalda fer nú fram í gegnum Sportabler en kerfið sem notast hefur verið við varð óvirkt fyrr á árinu. Það er því ekkert því til fyrirstöðu lengur að ganga frá greiðslu gjaldsins vegna 2022.

Félagið er opið öllum sem áhuga hafa á að starfa innan félagsins að íþrótta- og félagsmálum. Meðlimir félagsins getur sá einn orðið, sem skráður er í félagatal félagsins og greiðir félagsgjöld. Félagsgjöld almennra skráðra félagsmanna greiðast skv. ákvörðun aðalfundar félagsins, og renna félagsgjöld til aðalstjórnar.

Heiðursfélagar eru undanþegnir greiðslu félagsgjalda.

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/trottur/almennt/