Næsti leikur í blakinu

Næstkomandi föstudag (14. október) mun úrvalsdeildarlið kvenna í blaki taka á móti sterkum gestum frá Þrótti Fjarðabyggð í Laugardalshöllinni góðu!

Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla Þróttara nær og fjær til að sameinast í Höllinni okkar og hvetja stelpurnar áfram!

Miðaverð á leikina er 500 kr en einnig er hægt að kaupa árskort á Stubb á 3.000 kr