Aðalfundur

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þann 19. október síðast liðinn. Á aðalfundinum var Bjarnólfur Lárusson endurkjörinn sem formaður félagsins og þær Halla Björgvinsdóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir endurkjörnar í aðalstjórn félagsins. Þau Baldur Haraldsson og Katrín Atladóttir koma svo ný inn í aðalstjórn félagsins. Björn Hlynur Haraldsson verður varamaður aðalstjórnar ásamt Jóni Kaldal sem kemur nýr að stjórn félagsins.

Kynning formanns á fundinum