Dregið 6. jan í Jólahappdrættinu

Ákveðið hefur verið að fresta útdrætti í jólahappdrættinu um viku. Dregið verður 6. jan 2023 og vinningstölur birtar hér á heimasíðu Þróttar.