Golfmót Þróttar 2023

Hið árlega golfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 2. júní á golfvellinum í Grindavík.

Mæting kl. 13:00
Ræst er út af öllum teigum kl. 13:30


• Verðlaun fyrir 1.–3. sæti karla og kvenna
• Verðlaun fyrir besta skor
• Lengsta upphafshögg karla og kvenna
• Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum

Matarveisla að móti loknu. Grillað lambalæri, bakaðar kartöflur/sætar kartöflur í piparsósu, ristað rótargrænmeti og villisveppasósa.


Vallargjald + matur 9.500 kr.
Vallargjald án matar 6.000 kr.

Skráning:

svs@tm.is sími: 822-6666
palli@ccep.is sími: 660-2551
gisliosk61@gmail.com sími: 860-1832