Vormót Þróttar 2023

Síðustu helgina í maí verður hið árlega Vormót Þróttar haldið í Laugardalnum fyrir iðkendur í 8., 7. og 6. flokki drengja og stúlkna. Það er von á miklu lífi og fjöri í dalnum en skráning hefur verið með besta móti.

Nánari upplýsingar um mótið má finna á FB síðu mótsins eða í gegnum tölvupóst vormot@trottur.is.