Aðalfundur Knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 30. desember kl 11:00

Dagskrá aðalfundar:

 1. Formaður knattspyrnudeildar setur fundinn.
 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
 3. Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði.
 4. Formaður flytur skýrslu um liðið ár og gjaldkeri skýrir reikninga félagsins.
 5. Kosning stjórnar knattspyrnudeildar
  1. Kosning formanns
  2. Kosning 4 stjórnarmanna og varamanna
 6. Önnur mál.
 7. Fundarslit.

Þeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn deildarinnar eða varastjórn skulu tilkynna það til stjórnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund.

Stjórn knattspyrnudeildar