Þorrablót Laugardals – Gleði og gaman!

3. febrúar höldum við Þorrablót Laugardals í Þróttarheimilinu. Þú vilt ekki missa af þessari hátíð!

Stjörnum prýdd skemmtidagskrá:

🎤 Bolli Bjarnason flytur uppistandshverfisannál

🎸 Hinn eini sanni Mugison treður upp

🎧 DJ Dóra Júlía fær þig til að dansa inn í nóttina

Veislustjórinn er svo okkar besti Freyr Eyjólfsson!

Matseðillinn samanstendur af klassískum Þorramat en að auki verður boðið uppá lambalæri og með því. Tilvalið að njóta í góðra vina hópi en einungis verða seld 10 manna borð. Miðaverð aðeins 11.900.

Skelltu þér á borð 👉🏼 https://verslun.trottur.is/midasala