Næstkomandi sunnudag verður líf og fjör í félagsheimilinu en iðkendur í 3. og 4. flokk í fótbolta verða með skemmtilegum markað sem lið í fjáröflun fyrir ferð þeirra á GothiaCup í Svíþjóð í sumar. Markaðurinn verður opin frá kl 11 til kl 15.
Sunnudagsmarkaður 10. mars
