Stefnuþríhyrningur Þróttar

Nýverið samþykkti Aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins til næstu þriggja ára. Stefnan er sett fram í Stefnuþríhyrning Þróttar og efst í honum má finna gildi félagsins sem allir eiga að geta tengt við:
Virðing – Árangur og Gleði.
Jafnframt tekur stefnan skýrt á framtíðarsýn, hlutverki og lykilmarkmiðum félagsins.

Stefnur og gildi deilda og flokka innan félagsins skulu tala við og styðja stefnu félagsins.

Hér má sjá í stuttu myndbandi Bjarnólf Lárusson formann Aðalstjórnar Þróttar kynna stefnuna.

Stefnuþríhyrningur Þróttar

Lifi Þróttur !