Author Archives: Jón Hafsteinn Jóhannsson

Aron Snær snýr aftur í Þrótt

Aron Snær Ingason er gengin til liðs við Þrótt á ný og hefur skrifað undir 3ja ára samning við félagið. Hann er Þrótturum að góðu kunnur eftir að hafa leikið  hér sem lánsmaður undanfarin tvö tímabil með góðum árangri. Aron … Read More

Eftir aðalfund

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þriðjudaginn 21. maí síðast liðinn. Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 samþykktur. Stjórn lagði fram tvær tillögur að lagabreytingum, í fyrri var samþykkt einróma að fjölga varamönnum í aðalstjórn um … Read More

Yfirlýsing Aðalstjórnar í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal

Í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal vill aðalstjórn Þróttar koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við íbúa í hverfinu. Nálgast má yfirlýsinguna með því að klikka hér.

Skýrslan frá kynningarfundi á áhrifum Þjóðarhallar á íþróttaaðstöðu Þróttar

Á dögunum var vel sóttur opinn kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta um áhrif þjóðarhallar á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns. Á fundin mættu fulltrúar frá ÍBR og Reykjavíkurborgar og sátu þar fyrir svörum eftir kynninguna. Hér má … Read More

Þróttur – Víkingur í dag

Þróttarar, við opnum völlinn í dag upp úr kl. 1700. Borgarar frá Matland (https://matland.is/), nýbakaðar, einstaklega gómsætar brauðstangir skv. leynilegri uppskrift Farva (https://farvi.is/). drykkir frá Ölgerðinni (https://www.olgerdin.is/) og fleira. Mætum og styðjum við okkar lið í harðri baráttu. #lifi

Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

Þróttur – HK í Mjólkurbikarnum

Þróttarar, nýtt tímabil, nýir búningar, samstaðan skiptir öllu máli. Stöndum saman og styðjum okkar lið á miðvikudaginn. Leikurinn er flautaður á kl. 19:15, mætum snemma á völlinn, hamborgarar frá Tasty og drykkir á dælu í tjaldinu. Verðugur andstæðingur og spennandi … Read More

Besta deild kvenna rúllar af stað!

Þá byrjar alvaran annað kvöld. Besta deildin rúllar af stað. Við förum í Árbæinn, mikil spenna, 3 stig í boði. Þurfum að styðja við stelpurnar frá fyrsta flauti. Sjáumst sem flest. #lifi

Blakdeild Þróttar stækkar

Blakdeild Þróttar hefur tekið á móti stórum og flottum hópi Úkraínumanna sem spreyta sig í blaki í Laugardalshöllinni okkar. Það er gaman að sjá höllina fulla af blökurum! Волейбольний відділ Þróttur прийняв групу української молоді, що розпочне грати волейбол у … Read More

Stefnuþríhyrningur Þróttar

Nýverið samþykkti Aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins til næstu þriggja ára. Stefnan er sett fram í Stefnuþríhyrning Þróttar og efst í honum má finna gildi félagsins sem allir eiga að geta tengt við: Virðing – Árangur og Gleði.Jafnframt tekur stefnan … Read More