Nýir tímar í Laugardalnum

Ný stefna Þróttar mun tryggja framþróun félagsins til framtíðar og koma Þrótti í fremstu röð. Tillaga að uppfærðu félagsmerki er skýrt merki um nýja tíma og samræmist vel stefnu félagsins.