Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem best og í samræmi við stefnu Reykjavíkurborgar í íþróttamálum.
Sjáumst fimmtudaginn 2. maí kl. 18:15 í sal Þróttar, Engjavegi 7.