Sumarnámskeið 2024

Skráningar eru hafnar í Sumarskóla Þróttar 2024.

Fyrstu tvær vikurnar sem og síðustu tvær vikurnar verður boðið upp á heilsdags námskeið.

Annars eru námskeiðin frá 09.00-13.00 og boðið upp á gæslu frá 08.00-09.00

Í boði er að taka mat í hádeginu.

Skólastjórar eru Abraham þjálfari 7. flokks og Baldur Hannes þjálfari 5. flokks og fyrirliði meistaraflokks karla.

Skráning fer fram á Sportabler:

Trottur Sumarskóli | Námskeið | Abler