Flugeldasalan í ár er í samstarfi við Gullborg Flugelda. Skotkökur, blys, rakettur, gos og fleira er hægt að panta á https://trottur.gullborg-flugeldar.com. Síðan sækir þú pöntunina þína í flugeldasöluna á bílastæði Þróttar að Engjavegi 7. Athugið að nauðsynlegt er að ganga frá pöntuninni á vefnum áður en vörurnar eru sóttar svo að styrkurinn renni til félagsins.
Við óskum Þrótturum nær og fjær gleðilegs nýs árs og þökkum stuðninginn á árinu 2024.