Vinningsmiðar í jólahappdrættinu

Dregið var út í jólahappdrættinu hjá Sýslumanni 15. janúar 2025 og hér getið þið séð þau númer sem dregin voru út.

Vinningsnúmer eru í númeraröð miða og fyrir neðan er vinningaskráin. Vinningshafar geta mætt á skrifstofu félagsins og sótt vinninga sína á milli kl 9 og 17 á virkum dögum.

Til hamingju vinningshafar og takk allir miðakaupendur fyrir stuðninginn við iðkendur okkar og félagið.

Vinningaskrá:

Vinningur nrLýsing
1Aðalvinningur – Samsung 75″ sjónvarpstæki
2Dale Carnegie – Námskeiðið Unga kynslóðin
3AVIS – Helgarleiga á Land Cruiser (fös-sun)
4, 5Icewear – Vatnajökull úlpa
6AVIS – Helgarleiga á Land Rover – Discovery Sport (fös-sun)
7, – 17Ársmiði fyrir 2 á heimaleiki Þróttar
18AVIS – Helgarleiga á VW Golf (fös-sun)
19Ölgerðin – Kaffivél og kaffi
20, 21HM hópurinn – Árskort í Lambalæri að hætti mömmu
22Oche – Gjafabréf í karókí fyrir allt að 18 gesti
23, – 32Brút – Gjafabréf fyrir 2 í brunch
33, 34Sport24 – Gjafataska 
35, 36Jón Ólafs – 2 miðar á Salka Sól | Af fingrum fram (27.mars)
37, 38Jón Ólafs – 2 miðar á Sigurður Flosa | Af fingrum fram (13.mars)
39, – 42Hressó – Gjafabréf
43, – 46Tíu sopar – Gjafabréf
47Svefn og heilsa – Andardúnskoddi
48, – 57Ölver – Gjafabréf
58Oche – Gjafabréf í shuffle fyrir 4 gesti
59, 60Neó Pizza – Gjafabréf
61, – 64Grái kötturinn -Gjafabréf
65, – 68Drápa – Bókapakki
69, – 72Ísbúðin Laugalæk – Gjafabréf
73, – 76Jako – Taska/bakpoki
77, – 86HM hópurinn – Lambalæri að hætti mömmu – gjafabréf fyrir 2
87Ölgerðin – Collab kassi
88, – 97Tasty – Gjafabréf
98, 99Matland – Gjafabréf á grænmetiskassa
100, – 109LIFI Derhúfa
110, – 113Fiskbúðin Sundlaugarvegi – Gjafabréf
114Oche – Gjafabréf í pílu fyrir 2 gesti
115, – 124LIFI trefill
125, – 134Þróttara sokkar og slaufa