Stelpurnar okkar sitja á toppi Bestu deildar kvenna og mæta Þór/KA á AVIS-vellinum laugardaginn 7. júní kl.17:00.
Þetta er síðasti heimaleikur stelpnanna í tvo mánuði því deildin fer í pásu vegna EM kvenna í Sviss.
Frítt verður á leikinn í boði AVIS.
Reykjavíkurmeistarar yngri flokka Þróttar frá því í vor verða hyltir í hálfleik.
Allir sem versla í sjoppunni í fyrir leik og fram á 45. mín geta sett nafnið sitt í pott.
Í hálfleik verður svo fregið úr pottinum veglegir vinningar í boði AVIS.
Mætum snemma og styðjum okkar lið og gleðjumst yfir frábærum árangri félagsins.
Hér má finna viðburðinn á facebook.
Öll velkomin, Lifi Þróttur!
AVIS býður á leik Þróttar og Þór/KA
