Tryggvi Geirs leikur með Þrótti næsta sumar

Miðjumaðurinn Tryggvi Snær hefur skrifað undir samning við Þrótt en leikmaðurinn var síðast að mála hjá Fram í Bestu Deildinni, hann hefur spilað 131 leik í meistaraflokk og af þeim 70 í efstu deild, 69 fyrir Fram og einn fyrir KR þar sem að hann er uppalinn og spilaði í yngri flokkum, við bjóðum hann hjartanlega velkominn til félagsins ❤️🤍