Fótboltasumarið er að hefjast

Fyrsti heimaleikur sumarsins er á dagskrá miðvikudaginn 26. apríl kl. 19:15 þegar kvennalið Þróttar tekur á móti FH í Bestu deild. Strákarnir mæta svo Leikni 5. maí kl. 19:15 í Lengjudeildinni í sínum fyrsta heimleik. Árskort á alla heimaleiki beggja liða í Íslandsmótinu er komið í sölu og verður á sérstöku tilboði fram til 5. maí. Við hvetjum alla Þróttara til þess að tryggja sér miða og hafa hátt í stúkunni í allt sumar. Árskort eru seld í gegnum Stupp appið – skelltu þér á árskortið á tilboði

https://stubb.is/throtturr/passes

#Lifi