Þróttur verður með Jólaknattspyrnuskóla fyrir 5.-7.flokk, dagana 27 des, 28 des og 30 des.
Sömu daga verða einnig Séræfingar fyrir 3. og 4. flokk.
Skólastjórar verða þeir Baldur Hannes Stefánsson og Kári Kristjánsson leikmenn meistaraflokks Þróttar.
Dagskráin fyrir 5.-7. flokk.
Húsið opnar kl. 08:45
Æfingar hefjast úti á velli kl. 09:15
Stoppað í nesti kl. 10:30 (taka með að heiman)
Æfingu lýrkur svo kl. 12:15
Tryggja sér pláss í skólann hér: https://www.abler.io/shop/trottur/fotbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzU2MzE=
Séræfingar 3. og 4.flokks fara svo fram frá kl. 13:30-15:00.
Þú skráir þig hér til að taka þátt: https://www.abler.io/shop/trottur/fotbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzU2MzI=