Author Archives: Hallur Hallsson

Sumarskólinn 2023

Opnað hefur verið fyrir skráningar í sumarskóla Þróttar. Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir börn fædd á árunum 2013-2016 (þ.e. 7. fl og 6. fl). Hægt verður að fá heitan mat í hádeginu og gæsla frá kl. 8–9 að kostnaðarlausu … Read More

Handbolti

Þróttur er að hefja handboltaæfingar aftur eftir smá hlé, við ætlum að byrja með æfingar fyrir 1-4 bekk í grunnskóla fyrir öll kyn. Enginn æfingagjöld verða út þetta tímabil og því kjörið að koma og prófa. Æfingar fara fram í … Read More

Íþróttaskóli barna

Knattspyrnufélagið Þróttur starfrækir sem fyrr íþróttaskóla barna á laugardagsmorgnum. Íþróttaskólinn er ætlaður börnum fæddum 2017-2022. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra að umgangast aðra.  … Read More