Author Archives: Jón Hafsteinn Jóhannsson

Jóhann Kristinn tekur við kvennaliði Þróttar

Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur skrifað undir samning við Þrótt um að þjálfa lið félagsins í Bestu deild kvenna. Jóhann hefur þjálfað Þór/KA mörg undanfarin ár með mjög góðum árangri og gerði liðið m.a. að Íslandsmeisturum árið 2012 en flest árin … Read More

Leó Hrafn skrifar undir sinn fyrsta samning

Leó Hrafn Elmarsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt. Leó Hrafn er fæddur 2010 og er einn efnilegasti leikmaður félagsins, vinstri fótar maður sem er jafnvígur á margar stöður, sem miðvörður, bakvörður eða miðjumaður. Leó er enn í … Read More

Sigurvin Ólafsson endurnýjar samning sinn við Þrótt

Sigurvin Ólafsson, þjálfari karlaliðs Þróttar hefur skrifað undir samning um að þjálfa lið Þróttar út árið 2028. Sigurvin tók við liðinu haustið 2023 og hefur stjórnað því síðan. Sumarið 2024 lenti liðið í 7da sæti Lengjudeildarinnar og bætti verulega árangur … Read More

Álfhildur og Sóley framlengja til 3ja ára

Þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Sóley María Steinarsdóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Þrótt um 3 ár og munu því leika með félaginu út árið 2028. Óþarfi er að kynna þær stöllur og vinkonur sem leikið hafa saman með … Read More

Fréttatilkynning frá Þrótti

Ólafur Helgi Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna að loknu tímabili og verður aðstoðarþjálfari A-landsliðs kvenna. Ólafur Helgi Kristjánsson mun láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna Þróttar þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs … Read More

Hlaupahópur Þróttar

🏃‍♀️ Stofnfundur Hlaupahóps Þróttar 🏃‍♂️ Mánudaginn 22. september 2025 kl. 17:30 verður haldinn stofnfundur hlaupahóps Þróttar í sal félagsins. ✨ Þjálfari hópsins er Jens Sævarsson sem mun setja upp hlaupaprógramm við hæfi allra – frá byrjendum sem vilja taka fyrstu … Read More

Björn Darri til Inter Milan

Knattspyrnufélagið Þróttur og Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska stórliðsins Inter Milan. Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með … Read More

Áframhaldandi samstarf Þróttar og Kjarna

Knattspyrnufélagið Þróttur og Kjarni Endurhæfing eru stolt af því að tilkynna um áframhaldandi samstarf sitt, sem miðar að því að styrkja heilsu, frammistöðu og vellíðan iðkenda félagsins. Samstarfið, sem hófst fyrir 4 árum, hefur sýnt fram á mikilvægi sérhæfðrar ráðgjafar … Read More

ReyCup 2025

Þakkir til sjálfboðaliða – sigur Þróttar innan sem utan vallar ReyCup er ein af mikilvægustu stoðum Þróttar – ekki eingöngu út frá rekstri heldur einnig þegar kemur að ásýnd félagsins og félagslegu hlutverki þess. ReyCup 2025 var einstaklega vel heppnað … Read More

5. flokkur gerði góða ferð í Eyjafjörðinn

N1 mótið var haldið í 39.sinn á Akureyri dagana 2.-5.júlí. Mótið er stærsta mót 5.flokks karla en þátttakendur eru um 2.000 frá 41 félagi. Þessi þátttakendur mynduðu alls 200 lið og sendi Þróttur í ár 9 lið til keppni eða … Read More