Á gamlársdag mun Knattspyrnufélagið Þróttur, líkt og undanfarin ár, heiðra einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til félagsins með óeigingjörnum störfum, jákvæðu hugarfari og óbilandi Þróttaranda. Þar á meðal verður veitt nafnbótin Þróttari ársins 2025, ein virðulegasta viðurkenning félagsins. … Read More
Author Archives: Jón Hafsteinn Jóhannsson
Tryggvi Geirs leikur með Þrótti næsta sumar
Miðjumaðurinn Tryggvi Snær hefur skrifað undir samning við Þrótt en leikmaðurinn var síðast að mála hjá Fram í Bestu Deildinni, hann hefur spilað 131 leik í meistaraflokk og af þeim 70 í efstu deild, 69 fyrir Fram og einn fyrir … Read More
Jólahangikjötsveislan – miðvikudaginn 10. desember kl. 11:30 í Þróttarheimilinu
Hinn sívinsæli árlegi viðburður Jólahangikjötsveisla HM-hópsins verður haldinn miðvikudaginn 10. desember kl. 11:30 í Þróttarheimilinu. Að þessu sinni fáum við skemmtilega heimsókn frá Ólafi Egilssyni, höfundi og leikstjóra, og Halldóri Gylfasyni, leikara, sem starfa saman að nýrri „Ladda“-sýningu. Þeir munu … Read More
Adam Árni Róbertsson í Þrótt
Adam Árni Róbertsson hefur skrifað undir 3ja ára samning um að leika með Þrótti. Adam er fæddur 1999, hann er gríðarlega öflugur framherji sem hefur leikið yfir 180 keppnisleiki og gert í þeim 67 mörk. Hann kemur til Þróttar frá … Read More
Aron Dagur í Þrótt
Markvörðurinn Aron Dagur Birnuson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti næsta árið. Aron kemur til okkar á láni frá Stjörnunni. Aron Dagur er Akureyringar, fæddur 1999 uppalinn í KA, en hefur á sínum ferli einnig leikið með … Read More
Björg Gunnlaugsdóttir gengur til liðs við Þrótt
Knattspyrnufélagið Þróttur hefur fengið ríkulegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Björg Gunnlaugsdóttir hefur gengið til liðs við félagið. Björg, fædd árið 2006, hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 112 leiki í meistaraflokki og skorað 27 mörk, og er álitin ein allra … Read More
Fjölnir Freysson skrifar undir sinn fyrsta samning við Þrótt
Hinn efnilegi Fjölnir Freysson hefur skrifað undir sinn fyrsta leikmannasamning við Þrótt og er hann til 3ja ára. Fjölnir er fæddur 2010, er uppalinn Þróttari sem hefur verið lykilmaður í yngri flokkum félagsins og tekið stöðug skref fram á við á undanförnum misserum. Fjölnir leikur … Read More
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 26. nóvember n.k. kl 17:00 Dagskrá aðalfundar: Formaður knattspyrnudeildar setur fundinn. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði. Formaður flytur skýrslu um liðið ár og gjaldkeri skýrir reikninga félagsins. Kosning stjórnar knattspyrnudeildar Kosning … Read More
Jóhann Kristinn tekur við kvennaliði Þróttar
Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur skrifað undir samning við Þrótt um að þjálfa lið félagsins í Bestu deild kvenna. Jóhann hefur þjálfað Þór/KA mörg undanfarin ár með mjög góðum árangri og gerði liðið m.a. að Íslandsmeisturum árið 2012 en flest árin … Read More
Leó Hrafn skrifar undir sinn fyrsta samning
Leó Hrafn Elmarsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt. Leó Hrafn er fæddur 2010 og er einn efnilegasti leikmaður félagsins, vinstri fótar maður sem er jafnvígur á margar stöður, sem miðvörður, bakvörður eða miðjumaður. Leó er enn í … Read More