Þróttarar, við erum mjög stolt af starfinu í yngri flokkunum enda hefur það tekið miklum breytingum undanfarin ár. Við höfum eignast afrekslið og Þróttarar eru í flestum unglingalandsliðum. Þessar þrjár, (árg. 2007 og 2008, talið frá vinstri), þær Hafdís Hafsteinsdóttir, … Read More
Author Archives: Jón Hafsteinn Jóhannsson
Sigríður Theódóra gengur til liðs við Þrótt
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt frá Val og skrifað undir samning til næstu 3ja ára. Sigríður er með efnilegustu leikmönnum landsins í kvennaflokki, hún hefur leikið með Val frá upphafi og á að baki fjölda leikja … Read More
Leah Pais til liðs við Þrótt
Kanadíski sóknarmaðurinn Leah Pais hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Leah kemur til Þróttar beint úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún lék síðast með hinu gríðarsterka liði Florida State sem varð bandarískur háskólameistari í … Read More
Þórhallur til Þróttar
Þórhallur Ísak Guðmundsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti. Þórhallur er markvörður, alinn upp í Hafnfirðinum og hefur þar leikið með bæði ÍH og FH en hefur einnig leikið með Þrótti Vogum. Hann á að baki um … Read More
Guðrún Þóra Elfar verður aðstoðarþjálfari mfl. kvenna
Guðrún Þóra Elfar hefur skrifað undir samning við Þrótt um að aðstoða Ólaf H. Kristjánsson við þjálfun meistaraflokks kvenna næstu árin. Guðrúnu þarf tæpast að kynna fyrir Þrótturum, hún er gamall leikmaður félagsins og hefur þjálfað yngri flokka stúlkna til … Read More
Ísak Daði og Sigurður Steinar til liðs við Þrótt
Þróttur hefur fengið þá Sigurð Steinar Björnsson og Ísak Daða Ívarsson að láni frá Víkingi út tímabilið 2024. Þetta eru ungir og bráðefnilegir leikmenn, báðir fæddir árið 2004 og leika í stöðu framherja. Ísak lék í Bestu deildinni með Keflavík … Read More
Caroline Murray í Þrótt
Bandaríski bakvörðurinn Caroline Murray hefur gengið til liðs við Þrótt og mun leika með liðiinu í sumar. Caroline hefur áður leikið á Íslandi, hún lék með FH 2017 en hefur undanfarin ár leikið í efstu tveimur deildunum í Svíþjóð og … Read More