Blak

Minnum á Aðalfundinn á morgun 29.maí

Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar. 📍 Staðsetning: Veislusalur Þróttar, Engjavegi 7, 104 Reykjavík 🕓 Tímasetning: Húsið opnar kl. 14:30 – fundur hefst kl. 15:00 Þróttur mun bjóða upp á léttar veitingar á fundinum og mun svo bjóða öllum fundargestum á leik … Read More

BRÚT slær í takt við hjartað í Laugardalnum

Kynnum til leiks! Fyrsti samstarfsaðilinn hjá LIFI kortinu – Brút Restaurant, besti veitingastaður landsins. Sem LIFI korthafi færð þú 10% afslátt af heildarreikning. Við hvetjum alla LIFI korthafa til að panta borð, leigja sal já eða kíkja við í einn … Read More

Gott silfur gulli betra!

Það ber að fagna frábærum árangri meistaraflokks karla í blaki á tímabilinu. Þróttur telfdi fram liði á nýjan leik eftir margra ára pásu. Nú hafa okkar drengirnir okkar lokið tímabilinu sínu þegar leikið var til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í gær … Read More

LIFI KORT – SLÁÐU Í TAKT VIÐ HJARTAÐ Í LAUGARDALNUM!

LIFI kortið er nýtt rafrænt áskriftarkort Þróttar og með kaupum á því styður þú ekki bara félagið þitt heldur verður um leið partur af þéttum og skemmtilegum hópi stuðningssveitar Þróttar, innan vallar sem utan, frá yngstu flokkum alla leið upp … Read More

Þróttur í bikarúrslit

Meistaraflokkur karla í blaki er komið í bikarúrslit í fyrsta skipti í 16 ár. Liðið vann HK í æsispennandi viðureign. Þróttur vann síðast bikartitilinn 2009 og gefst okkur nú tækifæri á að lyfta bikarnum aftur eftir 16 ára bið. Úrslitaleikurinn … Read More

Uppselt á Þorrablót Laugardals 2025

Uppselt er í matinn á Þorrablótið í ár en örvæntið ekki það að hægt er að kaupa miða á dansleik Þorrablótsins í gegnum vefsölu Þróttar á Sportabler með því að klikka hér! Takmarkað framboð miða í boði Húsið opnar fyrir … Read More

Þorrablót Laugardals 1.feb – miðasala hafin

Þvílíka stuðið framundan í Laugardalnum!! Þorrablót Laugardal verður haldið þann 1. febrúar næstkomandi.  Við hvetjum alla íbúa Laugardals og stuðningsmenn nær og fjær til að sameinast á þessum frábæra viðburði. Í fyrra komust færri að en vildu, tryggið ykkur því … Read More

Nýir Heiðursfélagar og Þróttari ársins útnefndur

Á hátíðarfundi félagsins á gamlársdag voru tveir nýir heiðursfélagar Þróttar heiðraðir og Þróttari ársins útnefndur, ásamt því voru veitt átta silfurmerki og eitt gullmerki Þróttar. Stjórn og starfsfólk óskar heiðursfélögum, Þróttara ársins og gull- og silfurmerkishöfum innilega til hamingju með útnefninguna … Read More

Kári Kristjáns íþróttamaður Þróttar 2024

Kári Kristjánsson hefur verið kjörinn Íþróttamaður Þróttar. Kári hefur jafnframt verið útnefndur knattspyrnumaður ársins af hálfu stjórnar Knd. Þróttar. Hann hefur sýnt frábæra frammistöðu með Þrótti árinu. Hann hefur mikinn metnað og vilja sem hefur skilað honum stöðugum framförum í … Read More

Áramótaávarp 2024: Óásættanlegar árásir Reykjavíkurborgar á Þróttarasamfélagið

Kæru Þróttarar,Árið 2024 er nú senn á enda, og horfum við fram á nýtt ár með gleði og bjartsýni. Árið hefur verið viðburðaríkt, en í byrjun árs kynnti aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins sem mun leiða starfsemina inn í framtíðina. … Read More