Blakdeild Þróttar boðar til aðalfundar 26. maí kl 17:30.Venjuleg aðalfundarstörf, umræður um starf vetrarins og starfið framundan.Verið öll velkomin og við vonumst eftir fjörugri umræðu. Lifi…!
Blak

Opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí
Blakdeild Þróttar mun halda opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí. Æfingarnar fara fram í Laugardalshöll sem hér segir: mán og mið 17-18:30 fyrir börn fædd 2008-2012 þri og fim 18-19:30 fyrir börn fædd 2004-2007 Æfingarnar byrja mán … Read More