Opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí

Blakdeild Þróttar mun halda opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí.

Æfingarnar fara fram í Laugardalshöll sem hér segir:

mán og  mið 17-18:30 fyrir börn fædd 2008-2012

þri og fim 18-19:30 fyrir börn fædd 2004-2007

Æfingarnar byrja mán 4.maí og eru til 29. maí.

Þjálfari er Katrín Sara Reyes ásamt gestaþjálfurum.

Engir skiptiklefar verði í boði og minna á að þvo hendur og spritta.

Nánari upplýsingar á trotturblak@gmail.com