Fréttir

Adam Árni Róbertsson í Þrótt

Adam Árni Róbertsson hefur skrifað undir 3ja ára samning um að leika með Þrótti. Adam er fæddur 1999, hann er gríðarlega öflugur framherji sem hefur leikið yfir 180 keppnisleiki og gert í þeim 67 mörk. Hann kemur til Þróttar frá … Read More

Aron Dagur í Þrótt

Markvörðurinn Aron Dagur Birnuson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti næsta árið. Aron kemur til okkar á láni frá Stjörnunni. Aron Dagur er Akureyringar, fæddur 1999 uppalinn í KA, en hefur á sínum ferli einnig leikið með … Read More

Leó Hrafn skrifar undir sinn fyrsta samning

Leó Hrafn Elmarsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt. Leó Hrafn er fæddur 2010 og er einn efnilegasti leikmaður félagsins, vinstri fótar maður sem er jafnvígur á margar stöður, sem miðvörður, bakvörður eða miðjumaður. Leó er enn í … Read More

Hlaupahópur Þróttar

🏃‍♀️ Stofnfundur Hlaupahóps Þróttar 🏃‍♂️ Mánudaginn 22. september 2025 kl. 17:30 verður haldinn stofnfundur hlaupahóps Þróttar í sal félagsins. ✨ Þjálfari hópsins er Jens Sævarsson sem mun setja upp hlaupaprógramm við hæfi allra – frá byrjendum sem vilja taka fyrstu … Read More

Björn Darri til Inter Milan

Knattspyrnufélagið Þróttur og Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska stórliðsins Inter Milan. Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með … Read More

Íþróttaskóli Þróttar haust 2025

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Íþróttaskóla Þróttar. Íþróttaskóli fyrir yngstu börnin þar sem lögð er áherslu á skyn- og hreyfiþroska í gegnum leik. Æfingar fara fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni á laugardagsmorgnum. Fyrsti tími er 13 september og … Read More

Áframhaldandi samstarf Þróttar og Kjarna

Knattspyrnufélagið Þróttur og Kjarni Endurhæfing eru stolt af því að tilkynna um áframhaldandi samstarf sitt, sem miðar að því að styrkja heilsu, frammistöðu og vellíðan iðkenda félagsins. Samstarfið, sem hófst fyrir 4 árum, hefur sýnt fram á mikilvægi sérhæfðrar ráðgjafar … Read More

ReyCup 2025

Þakkir til sjálfboðaliða – sigur Þróttar innan sem utan vallar ReyCup er ein af mikilvægustu stoðum Þróttar – ekki eingöngu út frá rekstri heldur einnig þegar kemur að ásýnd félagsins og félagslegu hlutverki þess. ReyCup 2025 var einstaklega vel heppnað … Read More

Stuð á Símamótinu í Kópavogi.

Helgina 10-13. júlí fór Símamótið fram í Kópavogi en þetta er í 41.skiptið sem mótið er haldið og var jafnframt það fjölmennasta hingað til. Mótið er fyrir stelpur í 7.-5. flokki og er stærsta sumarmót landsins og má með sanni … Read More

5. flokkur gerði góða ferð í Eyjafjörðinn

N1 mótið var haldið í 39.sinn á Akureyri dagana 2.-5.júlí. Mótið er stærsta mót 5.flokks karla en þátttakendur eru um 2.000 frá 41 félagi. Þessi þátttakendur mynduðu alls 200 lið og sendi Þróttur í ár 9 lið til keppni eða … Read More