Einn sigursælasti Þróttarinn bæði í handbolta og knattspyrnu. Landsliðsmaður í báðum greinum og atvinnumaður í handbolta. Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.
Fréttir

Opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí
Blakdeild Þróttar mun halda opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí. Æfingarnar fara fram í Laugardalshöll sem hér segir: mán og mið 17-18:30 fyrir börn fædd 2008-2012 þri og fim 18-19:30 fyrir börn fædd 2004-2007 Æfingarnar byrja mán … Read More