Knattspyrna

Kairo Edwards-John gengur til liðs við Þrótt

Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More

Fimm leikmenn skrifa undir nýja samninga við Þrótt

Fimm af lykilleikmönnum kvennaliðs Þróttar hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. Þetta eru þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði liðsins og íþróttamaður Þróttar 2020, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir og Linda Líf Boama. Allar léku þær … Read More

Vinningshafar í jólahappdrætti vinsamlegast athugið

Afhending vinninga úr jólahappdrættinu hefst mánudaginn 11.janúar og er hægt að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar í félagsheimilinu á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga. Hægt er að skoða vinningsskrána hér.

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, gamlársdag

Íþróttamaður Þróttar árið 2020 verður útnefndur í dag, gamlársdag, og verður tilkynnt um útnefninguna eftir hádegi en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár.  Þróttari ársins verður að sama skapi útnefndur … Read More

Daði Bergsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Daði Bergsson, fyrirliði Þróttar, hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við félagið. Daði sem er fæddur 1995, er uppalinn Þróttari með mikla reynslu. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þrótt árið 2011, þá 16 ára gamall en hefur frá … Read More

Vinningsnúmer í jólahappdrætti Þróttar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Þróttar og eru vinningsnúmer hér Rétt er að vekja athygli á því að vinningar í happdrættinu verða ekki afhentir fyrr en eftir 4.janúar n.k. að undanskildum fyrsta vinningi en vinningshafi fyrsta vinnings getur vitjað hans á … Read More

Flugeldasala Þróttar 2020

Flugeldasala Þróttar verður við félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: Þriðjudagur 29. des kl 14.00 – 22.00 … Read More

Nik Chamberlain skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Nik Chamberlain hefur skrifað undir nýjan 4 ára samning við Þrótt. Nik hefur þjálfað hjá Þrótti frá 2016 og náð frábærum árangri í sinni þjálfun, nú síðast fór hann með kvennalið félagsins í 5ta sæti í efstu deild sem er … Read More

Dregið í jólahappdrættinu 29.desember

Vegna fjölmargra fyrirspurna um aukin frest til sölu á happdrættismiðum í jólahappdrætti Þróttar hefur verið ákveðið að fresta drætti til þriðjudagsins 29.desember.  Dregið verður fyrir hádegi þann 29.des og vinningsnúmer birt á heimasíðu félagsins ásamt vinningaskrá. Iðkendur og aðrir hafa … Read More

Sóley María skrifar undir samning við Þrótt

Sóley María Steinarsdóttir skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Þrótt. Sóley lék með Þrótti síðastliðið sumar sem lánsmaður frá Breiðabliki. Sóley er uppalinn í Þrótti, hefur leikið með félaginu alla tíð og á baki fjölmarga leiki með yngri … Read More