Knattspyrna

Bergrós í dómaraverkefni í Wales

Þróttarinn Bergrós Unudóttir sem áður lék með meistaraflokki er nú í sínu fyrsta verkefni sem dómari á erlendri grundu.  Á morgun mætast Wales og Færeyjar í undankeppni EM 2022 í Cardiff og verður þetta í fyrsta skipti sem fjórar íslenskar … Read More

Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær

Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær gegn Fram. Í byrjunarliði 17 ára gamall, uppalinn Þróttari, stóð sig virkilega vel og lék frábærlega. Vel gert hjá pilti og fagnaðarefni. Lifi Þróttur ⚽️

Þjálfarskipti hjá mfl karla í knattspyrnu

Stjórn knd. Þróttar hefur gert breytingu hjá mfl. karla sem verður til þess að þeir Gunnar Guðmundsson og Srdjan Rakjovic láta af störfum. Í þeirra stað koma til starfa til loka tímabilsins þeir Tómas Ingi Tómasson, Bjarnólfur Lárusson, Hallur Hallsson … Read More

Guðrún Ólafía til liðs við Þrótt

Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Pepsi Max lið Þróttar og átti félagaskipti úr Val á síðasta degi félagaskiptagluggans þann 2.september s.l.  Guðrún Ólafía sem er 18 ára gömul og leikur á miðjunni. Hún er uppalin í Val. … Read More

Tyler Brown til liðs við Þrótt

Enski varnarmaðurinn Tyler Brown hefur gengið til liðs við Lengjudeildarlið Þróttar og mun leika með liðinu út yfirstandandi keppnistímabil.  Tyler er 22 ára gamall og kemur til Þróttar frá Crystal Palace en hann gekk til liðs við U23 lið Palace … Read More

Úrslitakeppni 5 flokks stúlkna í Laugardalnum um helgina

Úrslitakeppni 5 flokks stúlkna fer fram á Valbjarnarvelli og Eimskipsvellinum um helgina en Þróttur á 3 lið af 8 í úrslitakeppninni. Leikið er á föstudag, laugardag og sunnudag og er leikjaniðurröðun hér. Þróttarar eru hvattir til að mæta á völlinn … Read More

Sölvi Björnsson að láni frá Gróttu

Þróttur hefur fengið framherjann Sölva Björnsson að láni frá Gróttu út tímabilið og kom hann við sögu í leik liðsins gegn Þór s.l. laugardag.   Sölvi, sem er 21 árs gamall,  er uppalinn KR ingur en gekk til liðs við Gróttu … Read More

Æfingatafla í knattspyrnu haustið 2020 – mikilvægar upplýsingar

Ný æfingataflan í knattspyrnu hjá Þrótti fyrir haustið 2020 hefur verið birt og er búið að gera lítilsháttar breytingar á töflunni frá því drög voru send út þann 15. ágúst s.l. (7 flokkur stúlkna æfir á mánudögum kl 16-17 og … Read More

Andlitsverjur Þróttar

Þróttur sýnir ábyrgð og bíður félagsmönnum að kaupa andlitsverjur á skrifstofu félagsins, stk kr. 1.500. Saman náum við tökum á því ástandi sem ríkir og hvetjum við alla, Þróttara sem og aðra, til að sýna tillitsemi og ábyrgð og nota … Read More

Þróttur á afmæli i dag.

í dag fagnar Knattspyrnufélagið Þróttur 71 árs afmæli sínu, en félagið var stofnað af eldhugum þann 5.ágúst 1949, Við sendum öllum Þrótturum innilegar hamingjuóskir með flotta félagið okkar. Lifi Þróttur.