Sigurður Egill Lárusson hefur gengið til liðs við Þrótt og mun því leika með félaginu á komandi tímabili. Sigurð er nánast óþarft að kynna fyrir íslenskum knattspyrnuáhugamönnum en hann er einn reyndasti leikmaður sinnar kynslóðar, skráðir leikir eru nú 565 … Read More
Meistaraflokkur karla
Tryggvi Geirs leikur með Þrótti næsta sumar
Miðjumaðurinn Tryggvi Snær hefur skrifað undir samning við Þrótt en leikmaðurinn var síðast að mála hjá Fram í Bestu Deildinni, hann hefur spilað 131 leik í meistaraflokk og af þeim 70 í efstu deild, 69 fyrir Fram og einn fyrir … Read More
Adam Árni Róbertsson í Þrótt
Adam Árni Róbertsson hefur skrifað undir 3ja ára samning um að leika með Þrótti. Adam er fæddur 1999, hann er gríðarlega öflugur framherji sem hefur leikið yfir 180 keppnisleiki og gert í þeim 67 mörk. Hann kemur til Þróttar frá … Read More
Björn Darri til Inter Milan
Knattspyrnufélagið Þróttur og Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska stórliðsins Inter Milan. Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með … Read More
Úrslitastundin nálgast – 5. flokkur í undanúrslitum kk og kvk.
Nú þegar haustið nálgast fer að draga til tíðinda hjá flestum flokkum í knattspyrnunni og framundan er gríðarlega spennandi og mikilvæg helgi. Á laugardag spilar meistaraflokkur karla í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar gegn HK í Kórnum kl. 16. Strákarnir eru í harðri baráttu … Read More
Viktor Steinarsson skrifar undir nýjan 3ja ára samning
Áfram með smjörið Þróttarar; við endurnýjuðum samning við einn af okkar bestu drengjum nýverið, því Viktor Steinarsson hefur skrifað undir nýjan 3ja ára samning og verður hjá okkur út 2027. Viktor er fæddur 2004, gegnheill Þróttari sem hefur leikið upp … Read More
Þórhallur skrifar undir nýjan samning
Þróttarar, alltaf eitthvað að frétta í vaxandi félagi. Við undirrituðum á dögunum nýjan samning við Þórhall Ísak Guðmundsson, Ladda, markvörð Þróttar, og sá gildir út árið 2027. Þórhallur gekk til liðs við Þrótt haustið 2023 og hefur staðið í marki … Read More
Hinrik gengur til liðs við Odd í Noregi
Hinrik okkar Harðarson hefur gengið til liðs við norska liðið Odd. Hinrik lék upp alla yngra flokka Þróttar og náði að spila alls 59 leiki með meistaraflokki Þróttar og skoraði í þeim leikjum 22 mörk. Hinrik var svo seldur til … Read More
Jakob Gunnar Sigurðsson í Þrótt
Húsvíkingurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á þessu tímabili. Jakob kemur til Þróttar sem lánsmaður frá KR en hann er uppalinn í Völsungi og vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann gerði … Read More
Amir Mehica ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar
Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar. Amir er Bosníumaður sem dvalist hefur hér á landi í tæp 20 ár, kom til landsins sem markvörður og lék fjölda leikja hérlendis, en hefur þjálfað markmenn víða á síðustu árum. Amir … Read More