Óflokkað

Yfirlýsing Aðalstjórnar í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal

Í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal vill aðalstjórn Þróttar koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við íbúa í hverfinu. Nálgast má yfirlýsinguna með því að klikka hér.

Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Æfingatafla í handbolta – æfingar hefjast mánudaginn 7.september

Ný æfingataflan í handbolta hjá Þrótti fyrir haustið 2020 hefur verið birt og er að finna hér Æfingar í handboltanum hefjast mánudaginn 7.september skv. töflu. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá viðkomandi iðkanda þannig að hægt verði að sjá … Read More