Óflokkað

Brynja Rán Knudsen áfram hjá Þrótti

Brynja Rán Knudsen hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Þrótt og mun því vera hjá félaginu út árið 2026. Brynja er fædd 2007 og er því enn gjaldgeng í 2fl., en hefur engu að síður öðlast mikla reynslu … Read More

Þórdís Elva Ágústsdóttir til liðs við Þrótt

Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Þórdís kemur til Þróttar frá Svíþjóð þar sem hún lék í sænsku úrvalsdeildinni með Växjö DFF. Áður varð hún Íslandsmeistari og bikarmeistari með Val og óhætt … Read More

Jelena Tinna framlengir við Þrótt

Jelena Tinna Kujundzic hefur framlengt samning sinn við Þrótt út árið 2026 og mun því leika með kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Jelena er uppalinn Þróttari, hefur leikið fyrri félagið alla tíð og hefur þrátt fyrir ungan aldur verið í … Read More

Yfirlýsing Aðalstjórnar í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal

Í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal vill aðalstjórn Þróttar koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við íbúa í hverfinu. Nálgast má yfirlýsinguna með því að klikka hér.

Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Æfingatafla í handbolta – æfingar hefjast mánudaginn 7.september

Ný æfingataflan í handbolta hjá Þrótti fyrir haustið 2020 hefur verið birt og er að finna hér Æfingar í handboltanum hefjast mánudaginn 7.september skv. töflu. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá viðkomandi iðkanda þannig að hægt verði að sjá … Read More