Daníel Karl Þrastarson

Daníel Karl endurnýjar samning við Þrótt

Daníel Karl Þrastarson hefur skrifað undir nýja samning um að leika með Þrótti næstu 3 árin. Daníel er fæddur 2004 og hefur leikið með Þrótti upp alla yngri flokka. Hann var einn lykilmanna í sterku liði 2. flokks síðastliðið sumar … Read More

Sigurvin Ólafsson

Sigurvin Ólafsson tekur við karlaliði Þróttar

Sigurvin Ólafsson skrifaði í dag undir 3ja ára samning um að þjálfa karlalið Þróttar sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Sigurvin er Vestmannaeyingur og á að baki mjög farsælan feril sem leikmaður. Hann lék meðal annars fyrir … Read More

Ólafur Helgi Kristjánsson

Ólafur H. Kristjánsson tekur við kvennaliði Þróttar

Ólafur H. Kristjánsson skrifaði í dag undir 3ja ára samning um að þjálfa kvennalið Þróttar sem endaði í 3. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Ólafur á að baki mjög farsælan feril sem leikmaður og þjálfari og lék hér á … Read More

Sierra Marie Lelii

Sierra Marie Lelii framlengir við Þrótt

Sierra Marie Lelii hefur skrifað undir samning um að leika áfram með Þrótti á næsta ári. Sierra átti mjög gott tímabil með Þrótti í sumar sem leið þegar hún ákvað að að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa lítið … Read More

Freyja Karín Þorvarðardóttir

Freyja Karín skrifar undir við Þrótt

Freyja Karín Þorvarðardóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Freyja er fædd 2004, hún hefur leikið 40 leiki með Þrótti í efstu deild og skorað 9 mörk en hún kom … Read More

Kári Kristjánsson

Kári Kristjánsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt!

Kári Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út tímabilið á árinu 2026. Kári er 19 ára en hefur leikið með meistaraflokki karla undanfarin þrjú ár og á að baki fast að … Read More

Jón Hafsteinn Jóhannsson

Breytingar á skrifstofu félagsins / Nýr framkvæmdastjóri og fjármálastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Jón Hafsteinn Jóhannsson sem framkvæmdastjóra félagsins og mun hann taka við starfinu í ársbyrjun 2024. María Edwardsdóttir starfandi framkvæmdastjóri mun sinna starfinu út árið og taka svo við nýju starfi fjármálastjóra Þróttar. María hefur leitt … Read More

Isaac Kwateng og stuðningsfólk

Þrátt fyrir baráttu bíður brottflutningur vallarstjóra Þróttar – Isaac Kwateng

Kæra Þróttarsamfélag Okkur þykir afskaplega leitt að tilkynna ykkur að enn einn steinninn hefur verið lagður í götu Isaac okkar. Félaginu var á dögunum tilkynnt af lögreglumanni sem mætti á skrifstofu Þróttar að búið væri að kaupa flugmiða fyrir Isaac … Read More

Ian Jeffs

Ian Jeffs lætur af störfum hjá Þrótti

Ian Jeffs, þjálfari Þróttar síðustu tvö árin lætur frá og með deginum í dag af störfum hjá félaginu. Hann tilkynnti leikmönnum ákvörðun sína í dag. Ian Jeffs og starfslið hans tók við liði Þróttar haustið 2021 og tókst á hendur … Read More

Íþróttaskóli fyrir þau yngstu

Laugardaginn 16. september hefst íþróttaskóli Þróttar aftur. Opnað hefur verið fyrir skráningar á Sportabler. Námskeiðið er ætlað fyrir þau allra yngstu eða börn fædd 2018-2023 og er haldið í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni 14 á laugardagsmorgnum. Áherslu er lögð á … Read More