Forsíða

Fréttir

Óskum eftir tilnefningum – Þróttari ársins 2025

Á gamlársdag mun Knattspyrnufélagið Þróttur, líkt og undanfarin ár, heiðra einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til félagsins með óeigingjörnum störfum, jákvæðu hugarfari og óbilandi Þróttaranda. Þar á meðal verður veitt nafnbótin Þróttari ársins 2025, ein virðulegasta viðurkenning félagsins.

Lesa »

Tryggvi Geirs leikur með Þrótti næsta sumar

Miðjumaðurinn Tryggvi Snær hefur skrifað undir samning við Þrótt en leikmaðurinn var síðast að mála hjá Fram í Bestu Deildinni, hann hefur spilað 131 leik í meistaraflokk og af þeim 70 í efstu deild, 69 fyrir Fram og einn fyrir

Lesa »

Adam Árni Róbertsson í Þrótt

Adam Árni Róbertsson hefur skrifað undir 3ja ára samning um að leika með Þrótti. Adam er fæddur 1999, hann er gríðarlega öflugur framherji sem hefur leikið yfir 180 keppnisleiki og gert í þeim 67 mörk. Hann kemur til Þróttar frá

Lesa »

Aron Dagur í Þrótt

Markvörðurinn Aron Dagur Birnuson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti næsta árið. Aron kemur til okkar á láni frá Stjörnunni. Aron Dagur er Akureyringar, fæddur 1999 uppalinn í KA, en hefur á sínum ferli einnig leikið með

Lesa »

Björg Gunnlaugsdóttir gengur til liðs við Þrótt

Knattspyrnufélagið Þróttur hefur fengið ríkulegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Björg Gunnlaugsdóttir hefur gengið til liðs við félagið. Björg, fædd árið 2006, hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 112 leiki í meistaraflokki og skorað 27 mörk, og er álitin ein allra

Lesa »