Skýrslan frá kynningarfundi á áhrifum Þjóðarhallar á íþróttaaðstöðu Þróttar

Á dögunum var vel sóttur opinn kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta um áhrif þjóðarhallar á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns. Á fundin mættu fulltrúar frá ÍBR og Reykjavíkurborgar og sátu þar fyrir svörum eftir kynninguna. Hér má nálgast skýrslu Intellecta.