Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

Featured Post

Aðalfundur 21. maí 2024

Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar félagsins 21. maí næstkomandi klukkan 17:30 í félagsheimili okkar. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru kjörgengir … Read More

Featured Post

Þróttur – HK í Mjólkurbikarnum

Þróttarar, nýtt tímabil, nýir búningar, samstaðan skiptir öllu máli. Stöndum saman og styðjum okkar lið á miðvikudaginn. Leikurinn er flautaður á kl. 19:15, mætum snemma á völlinn, hamborgarar frá Tasty og drykkir á dælu í tjaldinu. Verðugur andstæðingur og spennandi … Read More

Featured Post

Besta deild kvenna rúllar af stað!

Þá byrjar alvaran annað kvöld. Besta deildin rúllar af stað. Við förum í Árbæinn, mikil spenna, 3 stig í boði. Þurfum að styðja við stelpurnar frá fyrsta flauti. Sjáumst sem flest. #lifi

Featured Post

Nýir tímar í Laugardalnum

Ný stefna Þróttar mun tryggja framþróun félagsins til framtíðar og koma Þrótti í fremstu röð. Tillaga að uppfærðu félagsmerki er skýrt merki um nýja tíma og samræmist vel stefnu félagsins.

Featured Post

Auka aðalfundur 22. apríl

Við minnum félagsmenn á auka aðalfund næstkomandi mánudag kl 17:30. Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingu á lögum félagsins um merki og búning. Meðfylgjandi kynning sýnir á hvaða hugmyndum tillagan að nýju merki byggir.

Featured Post

Blakdeild Þróttar stækkar

Blakdeild Þróttar hefur tekið á móti stórum og flottum hópi Úkraínumanna sem spreyta sig í blaki í Laugardalshöllinni okkar. Það er gaman að sjá höllina fulla af blökurum! Волейбольний відділ Þróttur прийняв групу української молоді, що розпочне грати волейбол у … Read More

Featured Post

Stefnuþríhyrningur Þróttar

Nýverið samþykkti Aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins til næstu þriggja ára. Stefnan er sett fram í Stefnuþríhyrning Þróttar og efst í honum má finna gildi félagsins sem allir eiga að geta tengt við: Virðing – Árangur og Gleði.Jafnframt tekur stefnan … Read More

Featured Post

Fyrsti mótsleikur mfl. kk á morgun

Mjólkurbikarinn farinn af stað. Alvaran að byrja. Látum okkur ekki vanta Þróttarar. #lifi

Featured Post

Rey Cup – Vormót 2024 verður haldið 25.-26. maí

Skráning á skemmtilegasta mót vorsins er hafið. Mótið er haldið í Laugardalnum í lok maí fyrir 6., 7. og 8. flokk drengja og stúlkna. Skráning fer fram á https://tinyurl.com/reycup-vormot

Featured Post