Author Archives: Hildur Hafstein

Hinrik Harðarson samningsbundinn út keppnistímabilið 2021

Knattspyrnudeild Þróttar og Hinrik Harðarson, sem fæddur er árið 2004, hafa undirritað leikmannasamning sem gildir út keppnistímabilið 2021 eða næstu tvo keppnistímabil.  Hinrik hefur gengt lykilhlutverki í 3.flokki undanfarið og var m.a. markahæsti leikmaðurinn C-deildarinnar í fyrrasumar þar sem hann … Read More

Róbert Orri og Adrían með nýja samninga

Nýr og glæsilegur búningsklefi fyrir mfl Þróttar kvk í knattspyrnu

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu fékk í dag afhentan nýjan búningsklefa sem hæfir liði í Pepsí Max-deildinni. Öll aðstaða verður betri fyrir stelpurnar og þjálfarana. Klefinn er með nýjum skápum, nýjum og stærri ísskáp, með einstaklings-og hópmyndum af þeim og allt … Read More

Björn Grétar Straumland er fimmtugur í dag, 26.maí.

Hann var liðstjóri m.fl.ka., í knattspyrnu um tíma, auk þess að grípa til flautunnar og annarra starfa fyrir félagið.Þróttarar senda honum árnaðaróskir, til Noregs, þar sem hann býr nú,í tilefni afmælisins.

Guðmundur Ingi Kristjánsson er sjötugur í dag, 25.maí.

Ötull félagsmaður um áraraðir. Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni afmælisins.

Hið árlega golfmót Þróttar verður haldið 5. júní á Garðavelli Akranesi.

Hið árlega golfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 5. júní á Garðavelli Akranesi. Mæting kl 13.00. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júní. Skráning hjá gusti@tov.is Lifi…!

Takk fyrir okkur!

Þróttur vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem hlupu Laugardalshlaup Þróttar í fallegu veðri í dag. Við viljum einnig þakka öllum sjálfboðaliðunum sem komu að undirbúningi hlaupsins og unnu á meðan hlaupinu stóð. Við viljum þakka öllum þeim sem hétu á … Read More

Sveinn Birgir Hreinsson er sextugur í dag, 23.maí.

Lék knattspyrnu og blak með félaginu, formaður Blakdeildar 1989-91.Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni af tímamótunum.

Baldur Hannes og Stefán Þórður endurnýja samninga

Bræðurnir Baldur Hannes og Stefán Þórður Stefánssynir hafa skrifað undir endurnýjaða samninga við knattspyrnudeild Þróttar og gilda nýir samningar út keppnistímabilið 2022 eða út þrjú næstu tímabil. Baldur Hannes kom við sögu í 14 leikjum meistaraflokks Þróttar í fyrrasumar í … Read More

Laugardalshlaup Þróttar á laugardag – skráning og áheit

Það styttist í Laugardalshlaup Þróttar 2020.Hlaupið fer fram núna á laugardaginn kl 11.00. Hlaupið verður frá Þróttarheimilinu.Þrjár leiðir eru í boði – 3 km, 5 km og 10 km.Þetta hlaup er mikilvæg fjáröflun fyrir félagið.Skráning og þátttaka kostar ekkert en … Read More