Við óskum öllum Þrótturum nær og fjær, gleðilegra jóla. Þökkum ykkur fyrir stuðninginn á árinu og sérstakar þakkir til ómetanlegu sjálfboðaliðann okkar. Vonum að allir hafi það gott yfir hátíðirnar. Við minnum í leiðinni á jólahappdrættið, flugeldasöluna, fótboltabókina í vefverslun … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein
Íslensk knattspyrna 2021
Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi er gefið út. Bókin er 272 blaðsíður í stóru broti og fjallað er … Read More
Þróttari ársins 2021 – tilnefningar óskast
Á gamlársdag verður Þróttara ársins veitt viðurkenning og af þessu tilefni óskar aðalstjórn eftir tilnefningum félagsmanna. Við valið er litið til þess að viðkomandi sé góð fyrirmynd og hafi gefið af sér í sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið á árinu sem er … Read More
Danielle Marcano til liðs við Þrótt
Danielle Marcano hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili. Danielle er bandarískur sóknarmaður sem lék síðastliðið sumar með HK í Lengjudeild kvenna. Þar skoraði hún 6 mörk í 12 leikjum. Áður hefur Danielle m.a. leikið … Read More
Ungir Þróttarar endurnýja samninga við félagið
Þessir ungu Þróttarar hafa á undanförnum vikum og mánuðum allir skrifað undir nýja 3ja ára samninga við félagið. Þeir eru fæddir 2003 og 2004 og munu ef allt fer að óskum mynda kjarnann í liði Þróttar á næstu árum. Efri … Read More
Jólafrí æfinga og opnunartími félagsheimilis
Frí verður gefið frá æfingum í knattspyrnu, blaki og handbolta um jól og áramót. Félagsheimilið lokar kl 12:00 á Þorláksmessu og opnar að nýju mánudaginn 3.janúar. Sérstakur opnunartími vegna flugeldasölu verður auglýstur síðar. Knattspyrna – Frí verður gefið frá æfingum … Read More
Þrír leikmenn til liðs við Þrótt
Þróttur hefur gert samninga við þrjá leikmenn um að leika með félaginu í mfl.kk. á næsta tímabili og lengur. Birkir Björnsson kemur til félagsins frá Leikni og þeir Dylan Chiazor og Izaro Albella Sanchez frá Hollandi og Spáni, en báðir … Read More
Jafnfréttisfræðslufundur í kvöld 25.11– streymt á Þróttarastreyminu
Í kvöld kl 20:00 verður fræðslukvöld í félagsheimili Þróttar og ber fræðsluerindið nafnið “Klefamenning og fótboltinn” Þorsteinn V Einarsson, #karlmennskan verður með fyrirlestur og verður fræðslufundinum jafnframt streymt á Þróttarastreyminu. Streymið má finna hér
Fjórir Þróttarar í U19 landsliðinu.
Fjórir Þróttarar, þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Freyja Þorvarðardóttir og Ólöf Sigríður Kristínsdóttir voru valdar í U19 landslið kvenna fyrir leiki sem til stóð að leika gegn Svíum um helgina. Þeim hefur þó verið aflýst þar sem Svíar … Read More
Katla Tryggvadóttir til liðs við Þrótt
Katla Tryggvadóttir skrifaði í dag undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Katla er fædd 2005, hún er uppalinn í Val og er í hópi allra efnilegustu knattspyrnukvenna landsins. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Katla leikið í efstu … Read More