Author Archives: Hildur Hafstein

Vinningsnúmer í jólahappdrætti Þróttar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Þróttar og eru vinningsnúmer hér. Almenn afhending vinninga verður svo frá 6.janúar til 1.febrúar og eru vinningshafar vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu. Þróttur þakkar góða þátttöku í happdrættinu og óskar vinningshöfum til hamingju.

Vantar þig að losna við jólatréð?

Ungir þróttar redda því fyrir þig og verða á ferðinni 8. janúar. Aðeins 2.500 kr. per tré og einfalt að ganga frá inn á vefverslun Þróttar: https://verslun.trottur.is/ Mikilvægt að skrá skilmerkilega heimilisfang og nánari staðsetningu í athugasemdareit. Nánari upplýsingar: Þið … Read More

Jólahappadrætti – útdrætti frestað

Vegna sóttkvía og einangrunar hafa ekki allir sölumenn jólahappadrættis náð að skila inn óseldum miðum. Það þurfti því að fresta útdrættinum. Vinningsnúmer verða birt hér á síðunni um leið og útdráttur hefur farið fram. Við biðjumst afsökunar á þessum töfum … Read More

Heiðurs- og gullfélagar

Aðalstjórn félagsins ákvað nú í desember að fenginni tillögu frá sögu – og minjanefnd að veita eftirfarandi Þrótturum gullmerki félagsins og gera Magnús Pétursson að heiðursfélaga. Viðurkenningarnar voru afhentar á gamlársdag við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu. Atli Arason varð fyrsti formaður … Read More

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum

Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Hátíðlegur gamlársdagur hjá Þrótti

Á gamlársdag verður félagssvæði Þróttar í hátíðarbúningi. Um morguninn verður feðgina/feðga ármótamót Þróttar. Ómissandi hluti af áramótunum á mörgum heimilum. Hefst mótið stundvíslega kl. 10.45. Að mótinu loknu kl. 12 verður hátíðarathöfn í sal þar sem veittar verða heiðursviðurkenningar og … Read More

Þróttari ársins 2021

Sigurður Már Jóhannesson er Þróttari ársins 2021.   Sigurður Már er sannarlega vel að þessum titili kominn en Þróttari ársins er jafnan sá sjálfboðaliði sem gefið hefur félaginu hvað mest á yfirstandandi ári og hvergi látið sitt eftir liggja. Sigurður – … Read More

Íris Dögg Gunnarsdóttir er Íþróttamaður Þróttar 2021

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar í meistaraflokki kvenna var í dag kjörinn Íþróttamaður ársins hjá félaginu. Tvær konur voru tilefndar, auk Írisar var það Katrín Sara Reyes, fyrirliði blakliðs Þróttar.   Íris Dögg er vel að þessari nafnbót komin. Hún lék … Read More

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, 30.desember

Íþróttamaður Þróttar árið 2021 verður útnefndur í dag, fimmtudaginn 30.desember, og verður tilkynnt um útnefninguna síðar í dag en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og verið hefur undanfarin ár.  Þróttari ársins 2021 … Read More

Flugeldasala Þróttar!

Flugeldasala Þróttar verður í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: 29. desember                  frá kl 16:00 til kl … Read More