Author Archives: Hildur Hafstein

Jólatilboð á Þróttar-vörum

Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More

Fótbolti – Allt um hinn fagra leik. Jólabókin í ár.

Viltu fá að vita allt um fótboltann? Í þessari glænýju og glæsilegu bók er farið yfir allt sem viðkemur fótboltanum, frá uppruna leiksins til upplýsinga um öll helstu mót heims og um bestu liðin. Bókin er nauðsynlegt upplýsingarit fyrir alla … Read More

Freyja Karín til liðs við Þrótt

Freyja Karín Þorvarðardóttir hefur gengið liðs við Þrótt og skrifar undir 2ja ára samning við félagið. Freyja Karín er fædd árið 2004, hún er með efnilegri sóknarmönnum landsins og hefur undanfarin ár leikið með Fjarðabyggð í 2. deild. Þar hefur … Read More

Hinrik og Eiríkur skrifa undir nýja samninga

Þeir Hinrik Harðarson (2004) og Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (2001) hafa skrifað undir nýja 3ja ára samninga við Þrótt. Hinrik Harðarson sem hefur spilað með Þrótti allan sinn feril og verið í unglingalandsliðum fyrir okkar hönd fékk sína eldskírn í meistaraflokki … Read More

Þróttarar í æfingahópum landsliða

Þeir Egill Helgason og Kolbeinn Nói Guðbergsson hafa verið valdir til þátttöku í æfingahópum unglingalandsliða. Egill Helgason, miðjumaður, er í æfingahópi U19 sem Ólafur Ingi Skúlason valdi. Kolbeinn Nói Guðbergsson er í æfingahópi U15, valin af Lúðvíki Gunnarssyni. Til hamingju … Read More

Helen Lorraine Nkwocha bætist í þjálfarahóp Þróttara

Helen Lorraine Nkwocha hefur skrifað undir samning um að þjálfa lið Þróttar 2 í kvennaflokki (áður SR) sem leika mun í 2. deild kvenna. Þar munu efnilegir leikmenn á 2. fl. aldri fá góð tækifæri til að þróa sinn leik.Helen … Read More

Edda Garðarsdóttir framlengir við Þrótt

Edda Garðarsdóttir hefur framlengt samning sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í Þrótti Reykjavík til loka árs 2023. Edda hefur verið aðstoðarþjálfari Þróttar frá árinu 2019 og unnið náið með Nik Chamberlain að uppbyggingu liðsins sem náði 3ja sæti í PepsiMax deild … Read More

Stelpurnar hækkuðu rána

Pistill formanns Þróttur er stórt félag það sáum við svo sannarlega á áhorfendapöllunum á Laugardalsvelli þegar Þróttur spilaði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í sögu félagsins. Það er mikil vinna sem er að baki þegar félag nær slíkum árangri og hafa allir … Read More

Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu

Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim                        12:00 – 18:00 Föstudagar                       12:00 – 16:00 Helgar                                Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More

Ian Jeffs

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Þróttar

Ian David Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar í Reykjavík til næstu 3 ára. Skrifað var undir samning þess efnis í dag. Ian Jeffs er margreyndur þjálfari og leikmaður, hann hefur þjálfað bæði meistaraflokk karla og kvenna í efstu … Read More