Aðalstjórn

Aðalfundur Þróttar verður haldinn 19. október

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 19. október næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 19:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru … Read More

Félagsgjöld

Greiðsla félagsgjalda fer nú fram í gegnum Sportabler en kerfið sem notast hefur verið við varð óvirkt fyrr á árinu. Það er því ekkert því til fyrirstöðu lengur að ganga frá greiðslu gjaldsins vegna 2022. Félagið er opið öllum sem … Read More

Aðalfundi frestað

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins fram á haust. Þetta er gert að beiðni framkvæmdastjóri félagsins sem hefur vegna óviðráðanlegra ástæðna ekki getað klárað uppgjör félags og deilda á tilskyldum tíma. Mesti annatíminn er fram undan núna í … Read More

Þjóðarhöll

Hér má lesa yfirlýsingu aðalstjórnar félagsins vegna viljayfirlýsingar ráðherra og borgarstjóra um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum.

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum

Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Jólatilboð á Þróttar-vörum

Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More

Stelpurnar hækkuðu rána

Pistill formanns Þróttur er stórt félag það sáum við svo sannarlega á áhorfendapöllunum á Laugardalsvelli þegar Þróttur spilaði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í sögu félagsins. Það er mikil vinna sem er að baki þegar félag nær slíkum árangri og hafa allir … Read More

Miðasala á bikarúrslitin

Forsala miða er hafin á bikarúrslitaleikinn 1. okt. Við skulum vera snöggir Þróttarar og kaupa miða með eftirfarandi tengli: Þróttur: https://tix.is/is/ksi/specialoffer/jednun6kchcoy Inngangur okkar verður merktur „BERGRISI“Vellinum er skipt í sóttvarnarhólf og við þurfum að fylla okkar svæði vel – verðum … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Guðjón Oddsson heiðursfélagi Þróttar

Á fundi aðalstjórnar þann 18 maí sl. var einróma samþykkt að gera Guðjón Oddsson að heiðursfélaga Þróttar. Guðjón hóf strax að iðka knattspyrnu þegar félagið var stofnað og er einn af fyrstu meisturum þess þegar Haustmeistaratitillinn vannst í 4. flokki … Read More