Aðalstjórn

Þróttur og Hagkaup undirrita samstarfssamning til þriggja ára

Þróttur og Hagkaup hafa gert með sér samstarfssamning sem gildir til þriggja ára frá og með 1.janúar 2021 til ársloka 2023. Kjarni samstarfsins og meginforsenda er að með stuðningi Hagkaups verði Þrótti unnt að halda áfram að byggja upp öflugt … Read More

Uppfærð Jafnréttisáætlun Þróttar samþykkt í aðalstjórn

Á fundi aðalstjórnar Þróttar þann 28.október var samþykkt uppfærð jafnréttisáætlun félagsins og hefur hún nú verið birt á heimasíðunni undir flipanum „Félagið“. Einnig er hægt að nálgast hana með því að smella hér.Jafnréttisáætlunin er útfærð í samræmi við leiðbeiningar Reykjavíkurborgar, … Read More

Vegna aðalfundar Þróttar og aðalfunda einstakra deilda – áhrif Covid

Samkvæmt lögum Þróttar skal halda aðalfund félagsins eigi síðar en 25.maí ár hvert fyrir starfsárið þar á undan.  Auk þess skal aðalfundur knattspyrnudeildar vera haldinn á tímabilinu 1.október til 1.nóvember ár hvert fyrir starfsárið þar á undan en aðrar deildir … Read More

Tilmæli sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu.  Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru þau beðin um … Read More

Aðstöðumál Þróttar í forgangi hjá Reykjavíkurborg

Ný forgangsröðun við uppbyggingu íþróttamannvirkja í Reykjavík var samþykkt á fundi borgarráðs fimmtudaginn 3. september. Tvö stór verkefni á vegum Þróttar, annars vegar nýtt íþróttahús og hins vegar uppbygging á tveimur nýjum upplýstum gervigrasvöllum á Valbjarnarvelli, eru í 2. og 3. sæti. … Read More

Lára Dís Sigurðardóttir fagnar 15 ára starfsafmæli um þessar mundir

Lára okkar hóf störf fyrir Þrótt árið 2005 í félagsheimili Þróttar og vakti strax athygli fyrir röska framkomu og dugnað.  Í gegnum árin hafa Þróttarar getað leitað til Láru með ýmis mál, enda ráðagóð og úrræðasöm.  Í hinum stundum karllæga … Read More

Þróttaragrímur sendar heim til kaupenda þann 18. ágúst

Þróttaragrímur til sölu. Í samstarfi við bílaleiguna MYCAR er nú hægt að fá grímurnar sendar heim að dyrum þann 18. ágúst Eina sem þarf að gera er að smella á linkinn hér og fylla út heimilisfang og fjölda gríma. Hægt … Read More

Handboltinn í Þrótti

Allt frá því á vordögum hafa átt sér þreifingar til samstarfs við önnur félög í meistaraflokki í handbolta en nú er staðfest að þær tilraunir hafa verið árangurslausar.  Þá er ljóst að ekki er grundvöllur fyrir rekstri meistaraflokks innan Þróttar … Read More

Andlitsverjur Þróttar

Þróttur sýnir ábyrgð og bíður félagsmönnum að kaupa andlitsverjur á skrifstofu félagsins, stk kr. 1.500. Saman náum við tökum á því ástandi sem ríkir og hvetjum við alla, Þróttara sem og aðra, til að sýna tillitsemi og ábyrgð og nota … Read More

Þróttur á afmæli i dag.

í dag fagnar Knattspyrnufélagið Þróttur 71 árs afmæli sínu, en félagið var stofnað af eldhugum þann 5.ágúst 1949, Við sendum öllum Þrótturum innilegar hamingjuóskir með flotta félagið okkar. Lifi Þróttur.