Fréttir

Skráningar í handbolta og blak – æfingatöflur

Opnað hefur verið fyrir skráningar á æfingar í handbolta og blaki fyrir vortímabilið 2021 en skráning fer fram í skráningarkerfi Þróttar sem er hér https://trottur.felog.is/ Æfingatöflur hafa verið birtar á heimasíðunni og má finna þær á forsíðunni. Minnt er á … Read More

Vinningshafar í jólahappdrætti vinsamlegast athugið

Afhending vinninga úr jólahappdrættinu hefst mánudaginn 11.janúar og er hægt að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar í félagsheimilinu á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga. Hægt er að skoða vinningsskrána hér.

Gleðilegt nýtt ár!

Þróttur óskar öllum Þrótturum, velunnurum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum nær og fjær gleðilegs nýs árs með þakkir fyrir samstarfið og framlögin á árinu sem er að líða. Lifi Þróttur!

Kveðja um áramót frá formanni félagsins Finnboga Hilmarssyni

Kæru Þróttarar,  Það er óhætt að segja að síðasta ár sé litað af veirunni sem heimsótti landið okkar og skaut hér rótum, allavega um sinn.  Veiran hefur haft víðtæk áhrif á allt starfið og umhverfi þess og gert félögum eins og … Read More

Álfhildur Rósa Kjartansdóttir er íþróttamaður Þróttar árið 2020

Álfhildur Rósa er útnefnd íþróttamaður Þróttar árið 2020 en hún átti gott keppnistímabil í Pepsi-Max deild kvenna þegar Þróttur tryggði sér 5.sætið í deildinni, sem er besti árangur Þróttar í efstu deild frá upphafi.  Hún er fyrirliði liðsins, sá yngsti … Read More

Anna Katrín og Guðni eru Þróttarar ársins 2020

Anna Katrín Sveinsdóttir og Guðni Jónsson eru Þróttarar ársins 2020.    Traustir Þróttarar sem ávallt eru tilbúin í verkefni sem snúa að félaginu og ef þau eru ekki að sinna sjálfboðaliðastörfum þá eru þau mætt til að fylgjast vel með leikjum … Read More

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, gamlársdag

Íþróttamaður Þróttar árið 2020 verður útnefndur í dag, gamlársdag, og verður tilkynnt um útnefninguna eftir hádegi en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár.  Þróttari ársins verður að sama skapi útnefndur … Read More

Daði Bergsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Daði Bergsson, fyrirliði Þróttar, hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við félagið. Daði sem er fæddur 1995, er uppalinn Þróttari með mikla reynslu. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þrótt árið 2011, þá 16 ára gamall en hefur frá … Read More

Vinningsnúmer í jólahappdrætti Þróttar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Þróttar og eru vinningsnúmer hér Rétt er að vekja athygli á því að vinningar í happdrættinu verða ekki afhentir fyrr en eftir 4.janúar n.k. að undanskildum fyrsta vinningi en vinningshafi fyrsta vinnings getur vitjað hans á … Read More

Flugeldasala Þróttar 2020

Flugeldasala Þróttar verður við félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: Þriðjudagur 29. des kl 14.00 – 22.00 … Read More