Um síðastliðna helgi fór fram Orkumótið í Vestmannaeyjum en mótið er hápunkturinn hjá eldra árinu í 6.flokki karla. Alls tóku 108 lið frá 35 félögum þátt í mótinu og ætla má að keppendur hafi verið rúmlega 1.000 og sendi Þróttur … Read More
Fréttir

Ræða formanns Þróttar á aðalfundi félagsins – Hjartað í Reykjavík slær ákveðinn takt
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn 29. maí s.l. í veislusal félagsins. Við setningu hélt Bjarnólfur Lárussin, formaður, setningarræðu um störf stjórnar síðastliðið starfsár. Í ræðunni kom hann meðal annars inná nýtt LIFI kort Þróttar sem er rafrænt samfélagskort Þróttar fyrir … Read More

Fréttir frá pæjumótinu í Eyjum
Kæru Þróttarar,Um miðjan fór fram eitt allra stærsta sumarmót yngri flokkana, TM mótið í Vestmannaeyjum. Mótið í ár var eitt það fjölmennasta frá upphafi en alls tóku 112 lið þátt frá 33 félögum af öllu landinu eða um 1.000 stúlkur. … Read More

Kayla Rollins til liðs við Þrótt
Bandaríski framherjinn Kayla Rollins hefur gengið til liðs við Þrótt og mun leika með kvennaliði félagsins frá og með 15. júlí, þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Kayla er mjög kröftugur framherji, bæði snögg og sterk. Hún lék síðast með Milwaukee … Read More

Sameiginleg yfirlýsing Knattspyrnudeilda Þróttar og Njarðvíkur
Eftir leik félaga okkar í Lengjudeildinni þann 9. júní 2025 kom til orðaskipta í leikmannagöngunum milli áhorfenda Þróttar og leikmanna Njarðvíkur. Félögin harma þessi orðaskipti og telja þau bæði óþörf og ósæmileg. Knattspyrnudeild Þróttar biðst velvirðingar á því að gæslan … Read More

AVIS býður á leik Þróttar og Þór/KA
Stelpurnar okkar sitja á toppi Bestu deildar kvenna og mæta Þór/KA á AVIS-vellinum laugardaginn 7. júní kl.17:00.Þetta er síðasti heimaleikur stelpnanna í tvo mánuði því deildin fer í pásu vegna EM kvenna í Sviss. Frítt verður á leikinn í boði … Read More

Minnum á Aðalfundinn á morgun 29.maí
Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar. 📍 Staðsetning: Veislusalur Þróttar, Engjavegi 7, 104 Reykjavík 🕓 Tímasetning: Húsið opnar kl. 14:30 – fundur hefst kl. 15:00 Þróttur mun bjóða upp á léttar veitingar á fundinum og mun svo bjóða öllum fundargestum á leik … Read More

Viktor Steinarsson skrifar undir nýjan 3ja ára samning
Áfram með smjörið Þróttarar; við endurnýjuðum samning við einn af okkar bestu drengjum nýverið, því Viktor Steinarsson hefur skrifað undir nýjan 3ja ára samning og verður hjá okkur út 2027. Viktor er fæddur 2004, gegnheill Þróttari sem hefur leikið upp … Read More

Þórhallur skrifar undir nýjan samning
Þróttarar, alltaf eitthvað að frétta í vaxandi félagi. Við undirrituðum á dögunum nýjan samning við Þórhall Ísak Guðmundsson, Ladda, markvörð Þróttar, og sá gildir út árið 2027. Þórhallur gekk til liðs við Þrótt haustið 2023 og hefur staðið í marki … Read More

BRÚT slær í takt við hjartað í Laugardalnum
Kynnum til leiks! Fyrsti samstarfsaðilinn hjá LIFI kortinu – Brút Restaurant, besti veitingastaður landsins. Sem LIFI korthafi færð þú 10% afslátt af heildarreikning. Við hvetjum alla LIFI korthafa til að panta borð, leigja sal já eða kíkja við í einn … Read More