Fréttir

Vinningsmiðar í jólahappdrættinu

Dregið var út í jólahappdrættinu hjá Sýslumanni 15. janúar 2025 og hér getið þið séð þau númer sem dregin voru út. Vinningsnúmer eru í númeraröð miða og fyrir neðan er vinningaskráin. Vinningshafar geta mætt á skrifstofu félagsins og sótt vinninga … Read More

Birna Karen í Þrótt

Birna Karen Kjartansdóttir hefur skrifað undir 3ja ára samning við Þrótt og verður hjá félaginu út árið 2027. Birna sem er öflugur varnarmaður er fædd 2007, hún er uppalinn í Breiðabliki en hefur leikið fyrir Augnablik í neðri deildum undanfarin ár. … Read More

Þróttarar sækja jólatréð

Árleg jólatrjáasöfnun Þróttar fer fram laugardaginn 11. janúar n.k. Öflugir leikmenn 3. flokka Þróttar ásamt forráðamönnum munu fara um hverfið og sækja jólatré til förgunar. Hverfið afmarkast af póstnúmeri 104 og þeim hluta 105 sem er norðan Laugavegar. Hægt er … Read More

Nýir Heiðursfélagar og Þróttari ársins útnefndur

Á hátíðarfundi félagsins á gamlársdag voru tveir nýir heiðursfélagar Þróttar heiðraðir og Þróttari ársins útnefndur, ásamt því voru veitt átta silfurmerki og eitt gullmerki Þróttar. Stjórn og starfsfólk óskar heiðursfélögum, Þróttara ársins og gull- og silfurmerkishöfum innilega til hamingju með útnefninguna … Read More

Kári Kristjáns íþróttamaður Þróttar 2024

Kári Kristjánsson hefur verið kjörinn Íþróttamaður Þróttar. Kári hefur jafnframt verið útnefndur knattspyrnumaður ársins af hálfu stjórnar Knd. Þróttar. Hann hefur sýnt frábæra frammistöðu með Þrótti árinu. Hann hefur mikinn metnað og vilja sem hefur skilað honum stöðugum framförum í … Read More

Áramótaávarp 2024: Óásættanlegar árásir Reykjavíkurborgar á Þróttarasamfélagið

Kæru Þróttarar,Árið 2024 er nú senn á enda, og horfum við fram á nýtt ár með gleði og bjartsýni. Árið hefur verið viðburðaríkt, en í byrjun árs kynnti aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins sem mun leiða starfsemina inn í framtíðina. … Read More

Íþróttamaður ársins 2024 valinn á gamlársdag

Íþróttamaður Þróttar 2024 verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Þróttarheimilinu á gamlársdag, þriðjudaginn 31. desember klukkan 13:00. Á sama tíma verða veittar viðurkenningar fyrir frábæran árangur í afrekstarfinu okkar á árinu sem er að líða og þá verða félagsmenn heiðraðir … Read More

Flugeldasala

Flugeldasalan í ár er í samstarfi við Gullborg Flugelda. Skotkökur, blys, rakettur, gos og fleira er hægt að panta á https://trottur.gullborg-flugeldar.com. Síðan sækir þú pöntunina þína í flugeldasöluna á bílastæði Þróttar að Engjavegi 7. Athugið að nauðsynlegt er að ganga … Read More

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 30. desember kl 16:00 Dagskrá aðalfundar: Formaður knattspyrnudeildar setur fundinn. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði. Formaður flytur skýrslu um liðið ár og gjaldkeri skýrir reikninga félagsins. Kosning stjórnar knattspyrnudeildar Kosning formanns … Read More

Jólaknattspyrnuskóli Þróttar

Þróttur verður með Jólaknattspyrnuskóla fyrir 5.-7.flokk, dagana 27 des, 28 des og 30 des. Sömu daga verða einnig Séræfingar fyrir 3. og 4. flokk. Skólastjórar verða þeir Baldur Hannes Stefánsson og Kári Kristjánsson leikmenn meistaraflokks Þróttar. Dagskráin fyrir 5.-7. flokk.Húsið … Read More