Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim 12:00 – 18:00 Föstudagar 12:00 – 16:00 Helgar Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More
5. flokkur karla

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Styrmir Sigurðsson ráðinn til yngri flokka handboltans
Styrmir Sigurðsson hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá 5.flokki drengja og stúlkna í handboltanum og eru æfingar þegar hafnar. Styrmir er Þrótturum vel kunnur, uppalinn í félaginn og lék með meistaraflokki Þróttar um árabil þar sem hann gengdi lykilhlutverki og … Read More