Meistaraflokkur karla

Kairo Edwards-John gengur til liðs við Þrótt

Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More

Daði Bergsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Daði Bergsson, fyrirliði Þróttar, hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við félagið. Daði sem er fæddur 1995, er uppalinn Þróttari með mikla reynslu. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þrótt árið 2011, þá 16 ára gamall en hefur frá … Read More

Sam Hewson til Þróttar!

Sam Hewson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Guðlaugs Baldurssonar hjá Þrótti en hann mun jafnframt leika með liðinu. Samningurinn er til 4 ára. Sam Hewson er þekktur á Íslandi sem afburða knattspyrnumaður. Hann er alinn upp hjá Manchester United en fluttist til … Read More

Guðlaugur Baldursson ráðinn þjálfari Þróttar

Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti og hefur gert fjögurra ára samning við félagið. Guðlaugur er afar reynslumikill þjálfari, hann hóf þjálfaraferil sinn í meistaraflokki í Vestmannaeyjum er hann tók við efstu deildar liði ÍBV … Read More

Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær

Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær gegn Fram. Í byrjunarliði 17 ára gamall, uppalinn Þróttari, stóð sig virkilega vel og lék frábærlega. Vel gert hjá pilti og fagnaðarefni. Lifi Þróttur ⚽️

Þjálfarskipti hjá mfl karla í knattspyrnu

Stjórn knd. Þróttar hefur gert breytingu hjá mfl. karla sem verður til þess að þeir Gunnar Guðmundsson og Srdjan Rakjovic láta af störfum. Í þeirra stað koma til starfa til loka tímabilsins þeir Tómas Ingi Tómasson, Bjarnólfur Lárusson, Hallur Hallsson … Read More

Tyler Brown til liðs við Þrótt

Enski varnarmaðurinn Tyler Brown hefur gengið til liðs við Lengjudeildarlið Þróttar og mun leika með liðinu út yfirstandandi keppnistímabil.  Tyler er 22 ára gamall og kemur til Þróttar frá Crystal Palace en hann gekk til liðs við U23 lið Palace … Read More

Sölvi Björnsson að láni frá Gróttu

Þróttur hefur fengið framherjann Sölva Björnsson að láni frá Gróttu út tímabilið og kom hann við sögu í leik liðsins gegn Þór s.l. laugardag.   Sölvi, sem er 21 árs gamall,  er uppalinn KR ingur en gekk til liðs við Gróttu … Read More

Lárus Björnsson samningsbundinn til 2022

Lárus Björnsson og knattspyrnudeild Þróttar undirrituðu í dag samning til næstu þriggja keppnistímabila og er Lárus nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2022.  Hann kom til Þróttar árið 2018 og kom við sögu í 16 leikjum í deild og bikar … Read More

Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið

Hreinn Ingi Örnólfsson og knattspyrnudeild hafa undirritað samning sín á milli og er Hreinn nú samningsbundinn félaginu til loka keppnistímabilsins 2020.  Hreinn hefur undanfarin ár verið einn af lykilmönnum Þróttar, kom til félagsins árið 2008 frá Víkingum og lék hann … Read More