Meistaraflokkur karla

Fyrsti mótsleikur mfl. kk á morgun

Mjólkurbikarinn farinn af stað. Alvaran að byrja. Látum okkur ekki vanta Þróttarar. #lifi

Jakob og Björn Darri skrifa undir sinn fyrsta samning

Tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins, þeir Jakob Ocares Kristjánsson (t.v.) og Björn Darri Oddgeirsson, hafa skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt. Þeir eru báðir á yngra ári í 3ja flokk, fæddir 2009, og eru í fremstu röð á landinu. … Read More

Leah Pais til liðs við Þrótt

Kanadíski sóknarmaðurinn Leah Pais hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Leah kemur til Þróttar beint úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún lék síðast með hinu gríðarsterka liði Florida State sem varð bandarískur háskólameistari í … Read More

Þórhallur til Þróttar

Þórhallur Ísak Guðmundsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti. Þórhallur er markvörður, alinn upp í Hafnfirðinum og hefur þar leikið með bæði ÍH og FH  en hefur einnig leikið með Þrótti Vogum. Hann á að baki um … Read More

Ísak Daði og Sigurður Steinar til liðs við Þrótt

Þróttur hefur fengið þá Sigurð Steinar Björnsson og Ísak Daða Ívarsson að láni frá Víkingi út  tímabilið 2024. Þetta eru ungir og bráðefnilegir leikmenn, báðir fæddir árið 2004 og leika í stöðu framherja. Ísak lék í Bestu deildinni með Keflavík … Read More

Kári Kristjánsson

Kári Kristjánsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt!

Kári Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út tímabilið á árinu 2026. Kári er 19 ára en hefur leikið með meistaraflokki karla undanfarin þrjú ár og á að baki fast að … Read More

Ian Jeffs

Ian Jeffs lætur af störfum hjá Þrótti

Ian Jeffs, þjálfari Þróttar síðustu tvö árin lætur frá og með deginum í dag af störfum hjá félaginu. Hann tilkynnti leikmönnum ákvörðun sína í dag. Ian Jeffs og starfslið hans tók við liði Þróttar haustið 2021 og tókst á hendur … Read More

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með liði Þróttar í Bestu deild kvenna í sumar. Margrét kemur til Þróttar frá KR en hún hefur leikið allan sinn feril í Vesturbænum, ýmist undir merkjum KR eða … Read More

Jörgen Pettersen í Þrótt

Jörgen Pettersen hefur skrifað undir samning við Þrótt um að leika með félaginu á komandi tímabili. Jörgen er frá Noregi en hefur einnig leikið í Bandaríkjunum, Hann kemur til Þróttar frá ÍR þar sem hann hefur leikið undanfarin sumur þannig … Read More

Izaro Abllea Sanchez

Izaro Abella Sanchez framlengir við Þrótt

Izaro Abella Sanchez hefur framlengt samning sinn við Þrótt til loka tímabilsins 2023. Izaro sem er eldsnöggur og lipur kantmaður, gekk til liðs við Þrótt fyrir tímabilið 2022 og stóð sig vel í 2. deildinni síðastliðið sumar. Hann er alinn … Read More